Hertar sóttvarnareglur í leikskólum
26 Mar
Allir leikskólar munu verða opnir, en ljóst er að tillögurnar munu hafa áhrif á starfsemi þeirra.
Foreldrar eiga til að mynda að vera með grímur þegar þeir koma inn á lóð leikskólans þar sem oft er ekki gætt að 2 ja metra reglunn...