news

Asparholt frétt

06 Jún 2019

Í Asparholti erum við búin að bralla mikið undanfarna daga,

förum í göngutúra við erum mjög dugleg að labba niður að andarpolli og skólalóðina skiptumst öll á að sitja í kerrunni og labba ????

Við erum aðalega í stóra garðinum að leika okkur, róla í stóru rólunni og hlaupa upp og niður brekkurnar sem er mjög gaman.

Alla mánudaga föndrum við alltaf eithvað skemmtilegt.

Bíósögurnar eftir hressingu eru nátturlega bara besta stund, og það er oft beðið um hana eftir morgunmat.

Ekki má gleyma söngnum okkar sem hljómar um leikskólann allan daginn alla daga ????