news

Asparholts Fréttir

19 Sep 2018

hæ Hæ.

Síðustu vikur erum við búin að vera að aðlagast nýrri deild, kennurum og börnum núna í september og erum orðin góður og flottur hópur þannig við erum byrjuð á hópastarfi og göngutúrum.

Við erum að klappa nöfnin þeirra, fara yfir TMT, lesa bækur og læra stærðfræði á marga vegu.

Við fórum með stóru flottu kerruna okkar og löbbuðum niður á Hermers leikvöllinn og krakkarnir skiptust á að labba og fá far í kerrunni, á leiðinni týndum við nokkur haust laufblöð.

Það var boltadagur í september sem vakti mikla lukku og var mikið fjör.

Og við látum ekkert veður stoppa okkur og förum út á hverjum degi.

Það er bíó saga lesin á næstum hverjum degi eftir hressingu sem krökkunum finnst mjög skemmtileg.

Við hlustum mikið á tónlist og syngjum allann daginn.

Kveðja allir í Asparholti.

9709-webservice-5b9a412007e3e.jpg