news

Dagur íslenskrar tungu

16 Nóv 2018

Hér var dagurinn byrjaður á því að tendra ljós í kertaluktum sem nemendur höfðu málað. Þetta er skemmtileg hefð sem við höldum í hér í Lyngholti.
Síðan fengum við gesti úr grunnskólanum í heimsókn til okkar og það voru nemendur í 7 bekk sem lásu ljóð fyrir okkur og sumir hópar fengu söng í staðinn fyrir lesturinn. Myndir koma fljótlega inn á deildarsíður nemenda.