news

Einiholt

09 Apr 2019

Nemendur í Öðlingaseli tóku að sér að kjósa um nafn á nýjustu deildina sem byggja á við skólann. Deildin kemur við endan á Greniholti og hlaut nafnið Einiholt flest atkvæði öðlinga.

Einirinn er sígræn planta sem vex villt á Íslandi og finnst meðal annars töluvert af henni hér á Austurlandi.