Foreldrafærni námskeið

12 Mar 2019

Uppeldi til ábyrgðar

Námskeiðið er tvö kvöld og fer fram í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði dagana 19. og 21. mars frá 19:30 - 21:30.

Farið verður yfir stefnuna uppeldi til ábyrgðar sem unnið er með í leikskólum Fjarðabyggðar og foreldrum ráðlagt hvernig þeir geta nýtt aðferðir stefnunnar heima fyrir.

skráning er hér