news

Furuholt í vettvangsferðum

23 Maí 2019

Við í Furuholti njótum vorsins og sumarsins og förum í vettvangsferðir. Þar lærum við hvað er í okkar nánasta umhverfi, skoða og rannsaka náttúruna ásamt því að byggja upp þol, læra að ganga í röð, passa okkur á umferðinni og hafa það gaman saman.

Í síðustu viku fórum við í fjallgöngu og í þessari viku í fjöruferð.