Góður fyrirlestur um svefn

07 Mar 2018

Foreldrafélögin hér á Reyðarfirði stóðu fyrir mjög svo áhugaverðum fyrirlestri um svefn og mikilvægi hans. Dr. Erla Björnsdóttir var með fræsluna. Helsta sem stóð upp úr er að við erum almennt bæði börn og fullorðnir að sofa of lítið og of mikið áreiti er á okkur að hálfu ýmiskonar skjánotkunar. Hægt er að kynna sér ýmis svefn ráð hér. En þetta er síðan sem Erla heldur úti um hvernig má meðal annars bæta svefn.