Litríkir pasta -ormar-

02 Maí 2018

Litríkir pasta "ormar"

Í siðastu viku fórum við í skemmtilegan leik með pasta. Börn þurftu smá tíma til að kynnast því hvað þeir voru að gera. Fyrst voru allir hrædd við, en eftir smástund smökkuðu allir pastað, köstuðu upp í loft og voru mjög forvitin

Hvað gefa svona leikir krökkunum?

Þeir kenna stjórn á eigin líkama. Þeir samstanda af því að nota hluti á mismunandi hátt, horfa á, sleikja, sjúga, færa frá hendi til handar, setja inn í lófa og fjarlægja. Þessar tegundir leikja miða að því að læra eiginleika hlutanna: form og samræmi. Barnið meðhöndlar hluti með því að taka þátt í sjónrænum, heyrn og með áþreifanlegum athugunum og flóknum hreyfingum í höndunum.

Þetta styður skapandi hugsun. Hann þjálfar smáar hreyfingar og styður þróun og undirbýr að skriftarnám. Ásamt því að kenna nákvæmar hreyfingar, þolinmæði og vandvirkni.