Nemi í Furuholti

13 Mar 2018

Hún Díana Margrét er nemi hjá okkur þessa dagana. Hún er að vinna verkefni út frá könnunaraðferðinni. Velkomin Díana og hlökkum til að fylgjast með verkefnavinnunni.