news

Öðlingafrétt

07 Nóv 2018


Góðan dag!

Um daginn sátu Öðlingar aftur Grænfánafund. Í þetta skipti skoðuðum við fánann og ræddum við fyrir hvað fáninn stendur. Hér kemur túlkun barnanna á því hvað þau eru að sjá á fánanum:

Hekla Sif- tré, hring, spor- fuglafótspor.

Guðrún- blað, bók og tré.

Jón Hafsteinn- tré, haus inni trénu, bók, laufblöð.

Júlía Ásta- tvær bækur, kassi til að sjá myndina eins og sjónvarpið er, maður, eðluspor.

Þorvaldur Friðrik- tré, holu í tré, tvær ruslatunnur og hring.

Haukur Leó- ruslatunnur, tré, hring inni í trénu, laufblöð, hring fyrir heiminn.

Iðunn Elísa- tré, blað, tvær bækur.

Petur Marinó- tvær bækur, tré.

Sigurbergur Nóel- tré, blað, tvær bækur.

Silja- tré, tvær bækur.

Baldur- tré,litlar tunnur- má ekki henda ruslið.

Allir voru samála um að öll merki í fáninum minna okkur á hvað það er mikilvægt að hugsa vel um jörðina okkar.

Síðan teiknuðu börnin myndir af fánanum.



Kveðjur frá Öðlingaseli :)