news

Opið hús fyrir foreldra og forráðamenn

06 Okt 2021

Skólinn verður opinn milli 17 - 18 fyrir foreldra og forráðamenn.

Deildastjórar og leikskólastjóri verða á staðnum og skólinn verður opinn til að hægt sé að rölta um og skoða aðstöðuna.
Opnunin verður eftirfarandi:
Asparholt 11 okt.
Einiholt 13 okt.
Furuholt 18 okt
Greniholt 19 okt.
Birkiholt 20 okt.
Síðan er hægt að fá að kynna sér það námsefni sem er á hverri deild.

Vona að sem flestir geti mætt í opið hús.