Öskudagurinn

04 Mar 2019

Framundan er öskudagur með allri sinni gleði. VIð ætlum að gera okkur glaðan dag og hittast í Lundarseli í smá öskudagsballi. Það er því kjörið að dusta rykið af búningatöskunni og klæða börnin upp í grímubúning.

Við bendum samt á að vopn af ýmsu tagi er best að geyma heima.

Nemendur í Greni - og þau yngstu í Asparholti vera með sameigilega skemmtun inn á annarri hvorri deildinni.