Persónuverndarlög

06 Sep 2018

Núna er unnið að innleiðingu nýrra persónuverndarlaga hér hjá okkur í Fjarðabyggð. Leikskólinn Lyngholt tekur fullan þátt í þessari innleiðingu eins og aðrir skólar í sveitafélaginu.

Inn á heimasíðunni okkar má lesa um persónuverndarstefnu Fjarðabyggðar sem og um upplýsingaöryggisstefnu sveitafélagsins. Þessar upplýsingar erum undir hlekknum upplýsingar.