news

Skoppa og Skrítla í Lyngholti

14 Maí 2019

Skoppa og Skrítla komu í heimsókn til okkar í dag. Við sungum, dönsuðum og sprelluðum með þeim og sátum fyrir á myndum. Það var foreldrafélagið sem bauð upp á þessa frábæru skemmtun.

Myndirnar tala sínu máli: