Starfsafmæli við Lyngholt

06 Sep 2018

Hún Jóhanna okkar átti 40 ára starfsafmæli við leikskólann okka í gær. Við erum mjög svo þakklát að eiga hana að hér við skólann og hlökkum til margra ára í viðbót. Jóhanna fékk smá þakklætisvott frá okkur starfsmönnum og nemendum skólans á starfsmannafundi í gær.