news

Sullað í Lyngholti

12 Jún 2018


Í dag hittust allar deildir úti og renndu sér saman í sullubraut. Við bjuggum til rennibraut með því að leggja plöst í brekkuna og settum svo sápu og vatn til að renna okkur á.