news

Þátttaka í verkefni með Menntamálastofnunn

17 Maí 2019

Við erum þátttakendur í samstarfsverkefni milli Menntamálastofnunar og Fjarðabyggðar þar sem unnið er með Snemmtæk íhlutun og læsi í leikskólum. Guðrún sérkennslustjóri og Alla iðjuþjálfi koma til með að halda utan um verkefnið í Lyngholti en allir starfsmenn fá þjálfun og kennslu um það hvernig unnið verður með það í skólanum.