Leikskólinn Lyngholt er 6 deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-6 ára og er opnunartími skólans er 7:30 - 16:30 alla virka daga.

Fimm deildar eru í húsnæði leikskólans og ein er í Félagslundi.


Leikskólinn starfar í anda Uppbyggingarstefnunnar og með ART.

,,Allir geta eitthvað, enginn getur allt" eru einkunnarorð skólans og leiðarljós okkar í öllu starfi. Því fær hver og einn notið sinna styrkleika því þannig byggjum við upp sterka sjálfsmynd.

Við sem erum í Lyngholti erum sjálfstæð og glöð og berum virðingu fyrir umhverfi okkar. Við tileinkum okkur jákvæðni, gleði, hreinskiptni og virðingu.

Reglur um leikskóla Fjarðabyggðar

Leikskólinn Lyngholt vinnur eftir persónuverndarstefnu Fjarðabyggðar en um hana má lesa hér og upplýsingaöryggisstefnu Fjarðabyggðar sem má lesa hér