Starfsdagur- Dzien Pracowniczy- Staff day í Lyngholti.
25 Ágú 2023
Starfsdagur- Dzien Pracowniczy- Staff day þann 15 september í Lyngholti.
Dagurinn verður nýttur í að hitta aðra leikskólastarfsmenn í Fjarðabyggð og sitja námskeið í barnavernd, Sprett, lýðræðisvinnu með börnum og margt fleira skemmtilegt.