Í Lyngholti hvíla öll börn sig eftir hádegið. Sumir sofa en aðrir hvílast á dýnum eða sitja við borð og hlusta á sögur.

Við viljum því hafa rólega stund á milli 11:00 - 13:00 og biðjum við alla um að virða það.