news

Sumarleyfisblöð í hólf

03 Apr 2024

Sumarleyfi Lyngholts í ár er frá og með 17 júlí til 14 ágúst. Fyrsti dagur á því að vera 15 ágúst.

Leyfisbréfin eru eins og undanfarin ár þar sem óskað er eftir upplýsingum um það hvort nemendur fari í lengra gjaldfrjáls frí en lokun og einnig hvort óskað sé eftir breytingu á vistun fyrir næsta skóla ár.

Leikskólagjöld falla niður í sumarfrí barna. Boðið er upp á 4 til 8 vikur á tímabilinu frá 15.maí til 15. september.

Foreldrar öðlinga fá svo síðar til sín bréf þar sem þeir segja upp leikskólaplássi fyrir sitt barn en síðasti dagur öðlinga yrði í ár 16 júlí.