Leikskólinn Lyngholt
Allir geta eitthvað, enginn getur allt.
Kæru nemendur og foreldrar Við í Lyngholti viljum senda ykkur öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum við kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til áframhaldandi ánægjulegs...
Starfsdagur- Dzien Pracowniczy- Staff day í Lyngholti. Starfsdagur- Dzien Pracowniczy- Staff day þann 2 janúar 2026 í Lyngholti. ...
Skráningardagar: Í nýrri gjaldskrá er gert ráð fyrir að foreldrar skrái börn sín sérstaklega í vistun á dögum sem kallaðir eru “skráningardagar”, að öðru leiti er litið svo á að barnið sé í fríi á þessum dögum. Dagset...