Deildin okkar heitir Öðlingasel

Öðlingar eru elstu börn skólans. Deildin er staðsett í Greniholti fram að áramótum en þá fara þau inn á nýju deildina sem kemur til með að heita Reyniholt og verður hún heimastofa öðlinga. Á deildinni eru 13 nemendur.

Deildastjóri er Ola