Deildin okkar heitir Öðlingar

Öðlingar eru elstu börn skólans. Deildin er staðsett í húsnæði grunnskólans. Á deildinni eru 26 nemendur.

Deildastjóri er Steinunn

Síminn hjá Öðlingum er: 847-4537

aðrir starfsmenn eru Sirrý, Alma, Marxenna og Kaisa.