Fréttir frá Asparholti

14 Maí 2018

Hæhó.

Af okkur er allt gott að frétta.

Við erum búin að hafa það gott það sem af er maí mánuði.

Ekkert formlegt hópastarf hefur verið hjá okkur en ef okkur langar að gera eitthvað þá gerum við það, hvort sem það er að mála, lesa, syngja, fara í gönguferðir, fara í salinn, dansa eða hvað sem okkur dettur í hug.

Látum nokkrar myndir fylgja með en þær tala sínu máli.Kveðja Asparholt