Starfsdagur í Lyngholti minnum á!

13 Júl 2018

Starfsdagur- Dzien Pracowniczy- Staff day


Mánudaginn 20 ágúst verður Lyngholt LOKAÐ vegna starsdags starfsmanna.

Farið verður þá í að gera deildar klárar fyrir veturinn sem og að klára flutning nemenda á nýjar deildar.

Mætum því öll á nýja staði þann 21 ágúst.

Deildastjórar munu senda út tilkynningar til allra um hvernig verði staðið að deildarflutningum á hverri deild.