Starfsdagur í Lyngholti minnum á!

13 Feb 2018

Starfsdagur- Dzien Pracowniczy- Staff day


Fimmtudaginn 15 febrúar verður Lyngholt LOKAÐ vegna starsdags starfsmanna.
Dagurinn fer í að vinna að verkefnum sem framundna eru. Farið yfir ýmis hagnýt atriði í starfi sem og foreldraviðtöl sem eru framundan í mars.